28. fundur

28. fundur afgreiðslufunda Byggingarfulltrúa haldinn miðvikudaginn 7. nóvember 2018 kl. 11:00 Í fundarsal Ráðhússins.

Fundarmenn

Ólafur Jakobsson byggingarfulltrúi

Pétur Ragnar Arnarsson formaður skipulags- og umhverfisráðs

Fundargerð ritaði: Ólafur Jakobsson

1.                 Syðra-Kolugil, fjárhús viðbygging.

Erindi nr. 1803041. Ingvar F. Ragnarsson, kt. 050472-4429, sækir með erindi mótt. 15.mars 2018, um leyfi til að byggja við fjárhús mhl. 16, á Syðra-Kolugili. Viðbyggingin kemur sunnan(austan) við fjárhúsin og er 157,5 m2. Málið var áður tekið fyrir á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 23.6.2018.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

2.        Gröf I, hesthús og reiðskemma.

Erindi nr. 1605081. Innkomnar á rafrænu formi, þann 31.10.2018, reyndarteikningar eftir Vigfús Halldórsson, kt. 100760-5849, af hesthúsi og reiðskemmu og breytingu á hlöðu í hesthús að Gröf 1, lnr. 177463.

Málið áður á dagskrá afgreiðslufundar byggingarfulltrúa 23. ágúst sl.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið og kallar eftir útprentuðum teikningum.

3.        Gröf, geymsla.

Erindi nr. 1705042. Innkomnar á rafrænu formi, þann 31.10.2018, reyndarteikningar eftir Vigfús Halldórsson, kt. 100760-5849, af geymslu að Gröf, lnr. 144610. Geymslan er límtrésbygging með steinullarsamlokueiningum.

Öryggisúttekt fór fram 2. mars 2018 þar sem farið var fram á uppfærða aðaluppdrætti. Málið áður á dagskrá afgreiðslufundar byggingarfulltrúi 23. ágúst sl.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið og kallar eftir útprentuðum teikningum.

Fundi slitið 11:40.

Var efnið á síðunni hjálplegt?