Endanleg úrslit í sundkeppni sveitarfélaganna

Úrslitin eru komin í ljós í sundkeppni sveitarfélaga í hreyfiviku 2016

 

Eftir frábæra keppni náði Húnaþing vestra 4. sætinu með 184 synta metra á hvern íbúa og samtals 101.560 kílómetrar.

Til hamingju !

Úrslitin má sjá hérna

Var efnið á síðunni hjálplegt?