Tilkynningar og fréttir

Ljósin tendruð á jólatréinu

Ljósin tendruð á jólatréinu

Í morgun voru ljósin tendruð á jólatréinu okkar við Félagsheimilið á Hvammstanga.
readMoreNews
Heitavatnslaust í Höfðabraut 44 - 50 þriðjudaginn 1 des

Heitavatnslaust í Höfðabraut 44 - 50 þriðjudaginn 1 des

Vegna viðhalds verður lokað fyrir heita vatnið fyrir Höfðabraut 44-50 þriðjudaginn  1 desember frá kl 10.Vonast er til að viðgerðir taki fljótt af og beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
readMoreNews
Frá Grunnskóla Húnaþings vestra :

Frá Grunnskóla Húnaþings vestra : "Styrkjum Velferðarsjóðinn"

Gjafa- og starfsmannasjóður Grunnskóla Húnaþings vestra hefur ákveðið að styrkja Velferðarsjóð Húnaþings vestra núna fyrir jólin þar sem ekki hefur verið mögulegt að stefna fólki saman til skemmtunar á COVID tímum.  Við skorum á önnur fyrirtæki og stofnanir í Húnaþingi vestra að styrkja velferðarsjó…
readMoreNews
Heitavatnslaust í hesthúsahverfi Hvammstanga og Laufási

Heitavatnslaust í hesthúsahverfi Hvammstanga og Laufási

Vegna viðhalds verður lokað fyrir heita vatnið fyrir hesthúsahverfið og Laufás í dag 26 Nóvember frá kl 13. Vonast er til að viðgerðir taki fljótt af og beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

333. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 26. nóvember kl. 15:00 í Félagsheimilinu Hvammstanga.  Dagskrá fundarins er birt á heimasíðu Húnaþings vestra a.m.k. tveim dögum fyrir fund. Hvammstangi 23. nóvember 2020.Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, sveitarstjóri.
readMoreNews
Á myndinni eru Ína Björk Ársælsdóttir Umhverfisstjóri Húnaþings vestra og Alfreð Alfreðsson einn af …

Umhverfisviðurkenningar 2020

Umhverfisviðurkenningar árið 2020 voru veittar í október s.l.Viðurkenningar hlutu; Sólgarður (Garðavegur 14) og Helguhvammur II.Meira HÉRÁ myndinni eru Ína Björk Ársælsdóttir Umhverfisstjóri Húnaþings vestra og María Inga Hjaltadóttir í Helguhvammi.
readMoreNews
Rafmagnslaust verður milli Laugarbakka og Hvammstanga miðvikudaginn 25.11.2020 frá kl 13:30 - 14:30

Rafmagnslaust verður milli Laugarbakka og Hvammstanga miðvikudaginn 25.11.2020 frá kl 13:30 - 14:30

Rafmagnslaust verður milli Laugarbakka og Hvammstanga miðvikudaginn 25.11.2020 frá kl 13:30 til kl 14:30 vegna vinnu í dreifikerfinu. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Norðurlandi í síma 528 9690 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof
readMoreNews
Tilkynning frá RARIK 25.11.2020

Tilkynning frá RARIK 25.11.2020

Rafmagnstruflanir verða á eftirfarandi stöðum miðvikudaginn 25.11.2020 vegna vinnu við dreifikerfið: - Vesturhópi: Frá Þorfinnsstöðum að Valdalæk frá kl 10:00 til kl 10:15 - Víðidalur: Frá Jörfa að Víðigerði frá kl 11:00 til kl 11:15 og aftur kl 15:30 til 16:00 Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Norðurlandi í síma 528 9690 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof
readMoreNews
Eldvarnarátak 2020

Eldvarnarátak 2020

Aukum eldvarnir – það er svo mikið í húfi Eldvarnaátak Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna fer fram um allt land um þessar mundir eins og mörg undanfarin ár en nú í skugga tíðra eldsvoða á heimilum og óvenjumargra banaslysa það sem af er ári.
readMoreNews

Sveitarstjórnarfundur

333. auka fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra, verður haldinn fimmtudaginn 26. nóvember kl. 15:00 í Félagsheimilinu Hvammstanga.
readMoreNews