Dagskrá:
1. Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi
2. Umsókn um fjárhagsaðstoð vegna sérstakra aðstæðna
3. Umsóknir um stuðningsþjónustu
4. Kynning á samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna
Afgreiðslur:
1. Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi, sjá trúnaðarbók.
2. Umsóknir um fjárhagsaðstoð vegna sérstaka aðstæðna, sjá trúnaðarbók.
3. Umsóknir um stuðningsþjónustu, sjá trúnaðarbók.
4. Starfsmenn kynntu ný lög um farsæld barna sem tóku gildi 1. janúar 2022 en framkvæmd laganna hefur verið frestað fram á haust 2022.
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl. 11.45