229. fundur

229. fundur félagsmálaráðs haldinn miðvikudaginn 27. október 2021 kl. 10:00 Í fundarsal Ráðhússins.

Fundarmenn

Sigríður Elva Ársælsdóttir, formaður, Gerður Rósa Sigurðardóttir, aðalmaður og Davíð Gestsson, aðalmaður, Sólveig Hulda Benjamínsdóttir, aðalmaður, og Valdimar Gunnlaugsson, aðalmaður.

 

Starfsmenn

Henrike Wappler, yfirfélagsráðgjafi.

 

Fundargerð ritaði: Henrike Wappler

Dagskrá:

  1. Umsókn um fjárhagsaðstoð vegna sérstakra aðstæðna
  2. Jafnréttismál: kynning frá Landsfundi um jafnréttismál, jafnréttisáætlun og jafnlaunavottun
  3. Umsókn um sérstakan húsnæðisstuðning

 

Afgreiðslur:

  1. Umsókn um fjárhagsaðstoð vegna sérstakra aðstæðna; sjá trúnaðarbók.
  2. Jafnréttismál: Umræða um landsfund jafnréttismála og um jafnréttisáætlun Húnaþings vestra 2019-2023. Sviðsstjóri fjármála-og stjórnsýslusviðs kynnti stöðu sveitarfélagsins á jafnlaunavottun.
  3. Umsókn um sérstakan húsnæðisstuðning; sjá trúnaðarbók

 

Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl. 12:00

 

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?