Dagskrá:
1. Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi.
2. Umsóknir um stuðningsúrræði.
3. Úthlutun á íbúð í Nestúni
4. Farið yfir tilnefningar til samfélagsviðurkenningar Húnaþings vestra.
Afgreiðslur:
1. Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi, sjá trúnaðarbók.
2. Umsóknir um stuðningsúrræði, sjá trúnaðarbók.
3. Úthlutun á íbúð fyrir aldraða að Nestúni 2-6, íbúð 103, 3 umsóknir bárust. Félagsmálaráð samþykkir að úthluta Erlu Ebbu Gunnarsdóttur, kt: 310739-3679 íbúðinni.
4. Farið yfir tilnefningar til samfélagsviðurkenningar Húnaþings vestra og verða samfélgsviðurkenningar afhentar í október 2021.
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl. 11.50