Dagskrá:
1. Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi
2. Umsóknir um félagslega liðveislu
3. Upplýsingar um verkefnalok á móttöku flóttamanna
4. Önnur mál
Afgreiðslur:
1. Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi, sjá trúnaðarbók.
2. Umsóknir um félagslega liðveislu, sjá trúnaðarbók
3. Yfirfélgsráðgjafi fór yfir dagskrá og fl. á lokahófi sem halda á þann 3. júní vegna loka á verkefni um móttöku flóttamanna. Tvö ár eru liðin frá því að Húnaþing vestra tók á móti fimm fjölskyldum frá Sýrlandi. Verkefnið hefur gengið vel og hafa fjölskyldurnar aðlagað sig vel að íslensku samfélagi.
4. Önnur mál:
Engin önnur mál.
Fleira ekki tekið fyrir.
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl. 11.25.