224. fundur

224. fundur félagsmálaráðs haldinn miðvikudaginn 26. maí 2021 kl. 10:00 Ráðhúsi.

Fundarmenn

Sigríður Elva Ársælsdóttir, formaður, Gerður Rósa Sigurðardóttir, aðalmaður og Davíð Gestsson, aðalmaður.
Sólveig Hulda Benjamínsdóttir og Valdimar Gunnlaugsson, boðuðu forföll.

Starfsmenn

Henrike Wappler, yfirfélagsráðgjafi, Jenný Þórkatla Magnúsdóttir, sviðsstjóri.

 

Fundargerð ritaði: Jenný Þórkatla Magnúsdóttir

Dagskrá:
1. Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi
2. Umsóknir um félagslega liðveislu
3. Upplýsingar um verkefnalok á móttöku flóttamanna
4. Önnur mál

Afgreiðslur:
1. Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi, sjá trúnaðarbók.
2. Umsóknir um félagslega liðveislu, sjá trúnaðarbók
3. Yfirfélgsráðgjafi fór yfir dagskrá og fl. á lokahófi sem halda á þann 3. júní vegna loka á verkefni um móttöku flóttamanna. Tvö ár eru liðin frá því að Húnaþing vestra tók á móti fimm fjölskyldum frá Sýrlandi. Verkefnið hefur gengið vel og hafa fjölskyldurnar aðlagað sig vel að íslensku samfélagi.
4. Önnur mál:
Engin önnur mál.

Fleira ekki tekið fyrir.
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl. 11.25.

Var efnið á síðunni hjálplegt?