222. fundur

222. fundur félagsmálaráðs haldinn miðvikudaginn 7. apríl 2021 kl. 10:00 Ráðhúsi.

Fundarmenn

Sigríður Elva Ársælsdóttir, formaður, Gerður Rósa Sigurðardóttir, aðalmaður, Þórunn Helga Þorvaldsdóttir, varamaður, Davíð Gestsson, aðalmaður og Valdimar Gunnlaugsson, aðalmaður.

Starfsmenn

Henrike Wappler, yfirfélagsráðgjafi, Jenný Þórkatla Magnúsdóttir, sviðsstjóri

Fundargerð ritaði: Jenný Þórkatla Magnúsdóttir

Dagskrá:
1. Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi
2. Umsókn um félagslega liðveislu
3. Úthlutun sérstaks íþrótta- og tómstundastyrks
4. Önnur mál

Afgreiðslur:
1. Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi, sjá trúnaðarbók.
2. Umsóknir um félagslega liðveislu, sjá trúnaðarbók.
3. Yfirfélagsráðgjafi sagði frá hversu margir foreldrar hafa sótt um sérstakan íþrótta- og tómstundastyrk sem félagsmálaráðuneytið hefur úthlutað. Ráðið hvetur foreldra til að skoða hvort þau eigi rétt á þessum styrk inn á www.island.is og sæki um hjá fjölskyldusviði.
4. Önnur mál: Engin önnur mál.

Fleira ekki tekið fyrir.
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl. 11.05

Var efnið á síðunni hjálplegt?