217. fundur

217. fundur félagsmálaráðs haldinn miðvikudaginn 28. október 2020 kl. 10:00 Í fundarsal Ráðhússins.

Fundarmenn

Sigríður Elva Ársælsdóttir, formaður, Gerður Rósa Sigurðardóttir, aðalmaður, Sólveig Hulda Benjamínsdóttir, Valdimar Gunnlaugsson, aðalmaður og Davíð Gestsson, aðalmaður.

Starfsmenn

Henrike Wappler, yfirfélagsráðgjafi.

Jenný Þórkatla Magnúsdóttir, sviðsstjóri.

Fundargerð ritaði: Jenný Þórkatla Magnúsdóttir.

Dagskrá:

  1. Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi
  2. Umsóknir um félagslega liðveislu
  3. Önnur mál

 

Afgreiðslur:

  1. Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi, sjá trúnaðarbók
  2. Umsóknir um félagslega liðveislu og stuðningsfjölskyldur, sjá trúnaðarbók
  3. Önnur mál:

Rætt um áhyggjur varðandi hækkandi hlutfalls atvinnuleysis í Húnaþingi vestra. Ráðið hvetur sveitarfélagið og VMST að koma á samstarfi fyrir þennan hóp.

Fleira ekki tekið fyrir.

 

Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl. 11.20

Var efnið á síðunni hjálplegt?