206. fundur

206. fundur félagsmálaráðs haldinn miðvikudaginn 25. september 2019 kl. 10:00 Í fundarsal Ráðhússins.

Fundarmenn

Sigríður Elva Ársælsdóttir, formaður, Gerður Rósa Sigurðardóttir, aðalmaður,  Valdimar Halldór Gunnlaugsson, aðalmaður,  Sólveig Hulda Benjamínsdóttir, aðalmaður og Davíð Gestsson, aðalmaður.

Starfsmenn

Jenný Þorkatla Magnúsdóttir, sviðsstjóri

Henrike Wappler, yfirfélagsráðgjafi

Fundargerð ritaði: Jenný Þórkatla Magnúsdóttir.

Dagskrá:

  1. Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi
  2. Umsóknir um félagslega liðveislu
  3. Farið yfir jafnréttisáætlun Húnaþings vestra.
  4. Farið yfir tilnefninga til samfélagsviðurkenningu Húnaþings vestra
  5. Önnur mál

Afgreiðslur:

  1. Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi, sjá trúnaðarbók.

     2. Umsóknir um félagslega liðveislu, sjá trúnaðarbók

    3. Farið yfir jafnréttisáætlun Húnaþings vestra. Stefnt að klára áætlun fyrir mánaðarmót september/október til yfirlestrar.

    4. Farið yfir tilnefninga til samfélagsviðurkenningu Húnaþings vestra og verða samfélagsviðurkenningar afhentar á næsta fundi ráðsins þann 30. október.

    5. Önnur mál.

   Félagsmálaráð ætlar að greiða fyrirlesetur um hinseginfræðslu frá Guðmundi Kára Þorgrímssyni. Guðmundur hefur haldið marga fyrirlestra fyrir unglinga í  Reykjavík og á Akureyri. Fyrirlesturinn verður á Reykjaskóla fyrir 8. – 10. bekk þegar þau fara í val lotu þangð.

 

 

Fleira ekki tekið fyrir.

Fundargerð upplesin og fundi slitið kl. 11.30

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?