204. fundur

204. fundur félagsmálaráðs haldinn miðvikudaginn 26. júní 2019 kl. 10:00 Ráðhúsi.

Fundarmenn

Sigríður Elva Ársælsdóttir, formaður, Gerður Rósa Sigurðardóttir, aðalmaður,  Valdimar Halldór Gunnlaugsson, aðalmaður,  Sólveig Hulda Benjamínsdóttir, aðalmaður og Davíð Gestsson, aðalmaður.

Starfsmenn

Henrike Wappler.

Fundargerð ritaði: Henrike Wappler.

Dagskrá:
1. Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi
2. Umsókn um fjárhagsaðstoð vegna sérstakra aðstæðna
3. Umsóknir um fél. liðveislu
4. Reglur Húnaþings vestra varðandi aðkomu félagsþjónustunnar að samstarfi við lögreglu um viðbrögð við heimilisofbeldi
5. Önnur mál

Afgreiðslur:
1. Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi, sjá trúnaðarbók.
2. Lögð fram umsókn um fjárhagsaðstoð vegna sérstakra aðstæðna, sjá trúnaðarbók.
3. Lagðar fram umsóknir um fél. liðveislu, sjá trúnaðrbók.
4. Reglur Húnaþings vestra varðandi aðkomu félagsþjónustunnar að samstarfi við lögreglu um viðbrögð við heimilisofbeldi kynntar og samþykktar.
5. Önnur mál.
Engin önnur mál.

Fleira ekki tekið fyrir.
Fundargerð upplesin og fundi slitið kl. 11:40

Var efnið á síðunni hjálplegt?