Dagskrá:
1. Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi
2. Umsókn um fjárhagsaðstoð vegna sérstakra aðstæðna
3. Umsóknir um fél. liðveislu
4. Reglur Húnaþings vestra varðandi aðkomu félagsþjónustunnar að samstarfi við lögreglu um viðbrögð við heimilisofbeldi
5. Önnur mál
Afgreiðslur:
1. Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi, sjá trúnaðarbók.
2. Lögð fram umsókn um fjárhagsaðstoð vegna sérstakra aðstæðna, sjá trúnaðarbók.
3. Lagðar fram umsóknir um fél. liðveislu, sjá trúnaðrbók.
4. Reglur Húnaþings vestra varðandi aðkomu félagsþjónustunnar að samstarfi við lögreglu um viðbrögð við heimilisofbeldi kynntar og samþykktar.
5. Önnur mál.
Engin önnur mál.
Fleira ekki tekið fyrir.
Fundargerð upplesin og fundi slitið kl. 11:40