Dagskrá:
- Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi
- Umsókn um stuðningsfjölskyldu
- Úthlutun íbúða aldraðra
4. Kynning á erindisbréfi öldungaráðs Húnaþings vestra.
5. Önnur mál
Afgreiðslur:
- Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi, sjá trúnaðarbók.
2. Umsókn um stuðningsfjölskyldu, sjá trúnaðabók.
3. Úthlutun íbúða fyrir aldraða að Nestúni 2-6, íbúð 106, 4 umsóknir bárust. Félagsmálaráð samþykkir að úthluta Jónasi Þ. Jónassyni og Ingu Ósk Jóhannesdóttur íbúðinni.
4. Guðrún Ragnarsdóttir mætti á fundinn og kynnti fyrir ráðinu erindisbréf öldungaráðs. Ráðið lýsir yfir ánægju sinni með stofnun öldungaráðs í Húnþingi vestra.
5. Önnur mál.
Umræða var um endurskoðun jafnréttisáætlunar Húnaþings vestra.
Umræða um komu flóttamanna.
Fleira ekki tekið fyrir.
Fundargerð upplesin og fundi slitið kl: 14.25.