200. fundur

200. fundur félagsmálaráðs haldinn miðvikudaginn 27. febrúar 2019 kl. 13:00 Ráðhúsi.

Fundarmenn

Sigríður Elva Ársælsdóttir, formaður, Gerður Rósa Sigurðardóttir, aðalmaður,  Guðríður Hlin Helgudóttir, varamaður, Sólveig Hulda Benjamínsdóttir, aðalmaður og Davíð Gestsson, aðalmaður.

Starfsmenn

Jenný Þórkatla Magnúsdóttir. 

Fundargerð ritaði: Jenný Þórkatla Magnúsdóttir.

Dagskrá:
1. Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi
2. Umsóknir um félagslega liðveislu
3. Úthlutun íbúðir aldraðra
4. Önnur mál

Afgreiðslur:
1. Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi, sjá trúnaðarbók.
2. Umsóknir um félagslega liðveislu lagðar til afgreiðslu, sjá trúnaðabók.
3. Úthlutun íbúðar fyrir aldraða að Nestúni 2-6, íbúð 106, 5 umsóknir bárust. Félagsmálaráð samþykkir að úthluta Jóhannesi Guðmundssyni íbúðinni.
Útlhlutun íbúðar að Gilsbakka 11, félagsmálaráð samþykkir að úthluta Ágústi Erni Jóhannessyni íbúðinni.
4. Önnur mál.
Skoðuð var skýrsla félagsþjónustu sveitarfélagsins 2018

Fleira ekki tekið fyrir.
Fundargerð upplesin og fundi slitið kl: 14.10

Var efnið á síðunni hjálplegt?