188. fundur

188. fundur félagsmálaráðs haldinn þriðjudaginn 6. mars 2018 kl. 14:00 Ráðhúsi.

Fundarmenn

Sigrún Birna Gunnarsdóttir, formaður, Maríanna Eva Ragnarsdóttir, varaformaður, Sigríður Elva Ársælsdóttir, aðalmaður,  Þorleifur Karl Eggertsson, aðalmaður og  Þórunn Þorvaldsdóttir, varamaður.

 

Starfsmenn

Jenný Þórkatla Magnúsdóttir, sviðsstjóri, og Henrike Wappler, yfirfélagsráðgjafi.

Fundargerð ritaði: Jenný Þórkatla Magnúsdóttir og Henrike Wappler.

Dagskrá:

  1. Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi
  2. Umsókn um félagslega liðveislu
  3. Úthlutun íbúðir aldraðra
  4. Önnur mál

Afgreiðslur:

  1. Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi, sjá trúnaðarbók.
  2. Umsóknir um félagslega liðveislu, sjá trúnaðarbók.
  3. Úthlutun íbúðar fyrir aldraða að Nestúni 2-6, íbúð 107, 5 umsóknir bárust. Félagsmálaráð samþykkir að úthluta Dýrfinnu Ósk Högnadóttur íbúðinni.
  4. Önnur mál:

Umsókn um áframhaldandi stuðning, sjá trúnaðarbók.

Kynnt drög að breytingum á reglum um úthlutun félagslegra íbúða og íbúða fyrir aldraða í Húnaþingi vestra.

 

Fundargerð upplesin og fundi slitið kl: 15:12

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?