971. fundur

971. fundur byggðarráðs Húnaþings vestra haldinn miðvikudaginn 11. júlí 2018 kl. 15:00 Ráðhúsi.

Fundarmenn

Ingveldur Ása Konráðsdóttir, aðalmaður, Friðrik Már Sigurðsson, aðalmaður, Magnús Magnússon, aðalmaður.

Starfsmenn

Guðný Hrund Karlsdóttir, sveitarstjóri.

Fundargerð ritaði: Guðný Hrund Karlsdóttir

Afgreiðslur:

 1.       Fundargerð skipulags- og umhverfisráðs, formaður byggðarráðs kynnti.

Fundargerð 299. fundar frá 5. júlí sl.  Fundargerð í 9 liðum.

1. dagskrárliður 1806029 borinn undir atkvæði og samþykkur með 3 atkvæðum.

2. dagskrárliður 1802082 borinn undir atkvæði og samþykktur með 3 atkvæðum.

3. dagskrárliður 1806052 borinn undir atkvæði og samþykktur með 3 atkvæðum.

4. dagskrárliður 1806077 borinn undir atkvæði og samþykktur með 3 atkvæðum.

5. dagskrárliður 1706012 borinn undir atkvæði og samþykktur með 3 atkvæðum.

6. dagskrárliður 1803060 borinn undir atkvæði og samþykktur með 3 atkvæðum.

7. dagskrárliður 1807006 borinn undir atkvæði og samþykktur með 3 atkvæðum.

8. dagskrárliður 1807007 borinn undir atkvæði og samþykktur með 3 atkvæðum.

9. dagskrárliður 1807011 borinn undir atkvæði og samþykktur með 3 atkvæðum.

Fundargerðin í heild sinni borin undir atkvæði og samþykkt með 3 atkvæðum.

2.       Fundargerð félagsmálaráðs, formaður byggðarráðs kynnti.

Fundargerð 192. fundar félagsmálaráðs frá 4. júlí sl.  Fundargerð í 4 liðum.

Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt með 3 atkvæðum.

 

Fundargerð upplesin og samþykkt.                           Fundi slitið kl: 15:23

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?