1115. fundur, aukið byggðarráð

1115. fundur, aukið byggðarráð byggðarráðs Húnaþings vestra haldinn mánudaginn 22. nóvember 2021 kl. 09:00 Ráðhúsi.

Fundarmenn

Friðrik Már Sigurðsson formaður, Þorleifur Karl Eggertsson, varaformaður, Sveinbjörg Rut Pétursdóttir, aðalmaður, Magnús Magnússon, aðalmaður, Magnús Vignir Eðvaldsson aðalmaður og Sigríður Ólafsdóttir aðalmaður.

 

 

Starfsmenn

Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, sveitarstjóri. 

 

 

Fundargerð ritaði: Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir

Afgreiðslur:

1. Fjárhagsáætlun 2022 ásamt þriggja ára áætlun. Elín Jóna Rósinberg sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslu sat fundinn undir þessum dagskrárlið.
2. Magnús Barðdal verkefnastjóri fjárfestinga hjá SSNV kom til fundar og fór yfir verkefni sem hann vinnur að hjá samtökunum. Byggðarráð þakkar Magnúsi greinargóða yfirferð.

 

Fundargerð upplesin og samþykkt. Fundi slitið kl. 11:09

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?