1108. fundur aukins byggðarráðs
1108. fundur aukins byggðarráðs byggðarráðs Húnaþings vestra haldinn mánudaginn 11. október 2021 kl. 09:00 Ráðhúsi.
Fundarmenn
Friðrik Már Sigurðsson formaður, Þorleifur Karl Eggertsson, varaformaður, Sveinbjörg Rut Pétursdóttir, aðalmaður, Ingveldur Ása Konráðsdóttir aðalmaður, Magnús Magnússon, aðalmaður, Magnús Vignir Eðvaldsson aðalmaður og Sigríður Ólafsdóttir aðalmaður.
Starfsmenn
Elín Jóna Rósinberg, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.
Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, sveitarstjóri.
Fundargerð ritaði: Elín Jóna Rósinberg
Afgreiðslur:
1. Fjárhagsáætlun ársins 2022. Farið yfir styrkbeiðnir sem bárust vegna ársins 2022.
Fundargerð upplesin og samþykkt. Fundi slitið kl. 10:42.