46. fundur

46. fundur afgreiðslufunda Byggingarfulltrúa haldinn föstudaginn 20. desember 2019 kl. 10:00 Í fundarsal Ráðhússins.

Fundarmenn

Ólafur Jakobsson byggingarfulltrúi.

Björn Bjarnason rekstrarstjóri.

Fundargerð ritaði: Ólafur Jakobsson.

1.                 Tangahús, klæðning norðurstafns.

Erindi nr. 1912048. Ingibjörg Rósa Auðunsdóttir, kt. 160464-5859, sækir f.h. Tangahúss ehf, kt. 641018-0740, um leyfi til að klæða norður stafn Tangahúss á Borðeyri. Notuð verður Canexel klæðning. Meðfylgjandi er teikning eftir Auðunn Ragnarsson, kt. 251289-2479.

Byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin, en bendir á að uppfæra þarf aðaluppdrætti við næsta tækifæri.

2.                 Tófuflöt, íbúðarhús.

Erindi nr. 1911004. Sigríður Bjarnadóttir, kt. 230966-5599, sækir um byggingarleyfi fyrir hönd Biggi upp ehf, kt. 410210-0530 um leyfi til að byggja íbúðarhúsnæði á lóðinni Tófuflöt Landnúmer 229296. Húsið er einbýlishús. Hönnunarstjóri er Eiríkur Vignir Pálsson byggingafræðingur, kt. 010975-4179. Innkomnir nýir aðaluppdrættir á rafrænu formi, mótteknir 16. desember sl.

Byggingarfulltrúi frestar erindinu með vísan í athugasemdablað. Bent er á að yfirferð uppdrátta á rafrænu formi er ekki eins nákvæm og yfirferð á útprentuðum uppdráttum.

 

Fundi slitið – kl. 10:15

Var efnið á síðunni hjálplegt?