36. fundur

36. fundur afgreiðslufunda Byggingarfulltrúa haldinn þriðjudaginn 23. apríl 2019 kl. 10:00 Ráðhús.

Fundarmenn

Ólafur Jakobsson byggingafulltrúi

Unnsteinn Óskarsson rekstrarstjóri

Starfsmenn

Ólafur Jakobsson byggingafulltrúi

Unnsteinn Óskarsson rekstrarstjóri

Fundargerð ritaði: Ólafur Jakobsson

1.                 Bakktún 4, íbúðarhús.

Erindi nr. 1902021.  Luis Augusto F.B. de Aquino, kt. 031284-3769 og Jessica Faustini Aquino kt. 270279-3849, sækja með erindi mótteknu 15. febrúar 2019. Innkomnir nýir aðaluppdrættir mótteknir 8. apríl.

Byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin með fyrirvara um rafræna skráningartöflu.

 

Fundi slitið – kl. 10:15

Var efnið á síðunni hjálplegt?