35. fundur

35. fundur afgreiðslufunda Byggingarfulltrúa haldinn miðvikudaginn 20. mars 2019 kl. 10:00 Í fundarsal Ráðhússins.

Fundarmenn

Ólafur Jakobsson byggingarfulltrúi

Pétur Arnarsson slökkviliðsstjóri

Starfsmenn

Ólafur Jakobsson byggingarfulltrúi

Fundargerð ritaði: Ólafur Jakobsson

1.                 Höfðabraut 28, nýtt fjölbýlishús.

Erindi nr. 1901027.  Nýir aðaluppdrættir innkomnir 13. mars sl. af fjölbýlishúsi á lóðinni Höfðabraut 28. Hönnunarstjóri er Sigurlaug Sigurjónsdóttir arkitekt hjá ASK arkitektum. Húsið er 5 hæðir og kjallari alls 1830 m2. Áður á dagskrá 32. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið með fyrirvara um minniháttar lagfæringar og útskýringar.

 

 

Fundi slitið – kl. 11:25

Var efnið á síðunni hjálplegt?