16. fundur

16. fundur afgreiðslufunda Byggingarfulltrúa haldinn fimmtudaginn 9. mars 2017 kl. 10:00 .

Fundarmenn

Ólafur Jakobsson byggingarfulltrúi

Pétur Ragnar Arnarsson form. Skipulags- og umhverfisráðs

Starfsmenn

Ólafur Jakobsson fundarritari

1.        Norðurbraut 22A.

Erindi nr. 1607079.  Reimar Marteinsson f.h. Reykjahöfði ehf kt. 531207-1220 sækir með erindi mótt. 2.2.2017 um að endurvekja umsókn um byggingarleyfi vegna breytinga á Norðurbraut 22A úr  starfsmannabúðum í gistiheimili, samkvæmt meðfylgjandi teikningum nr. 160702 – N22A001-002 frá Bjarna Þór Einarssyni hjá Ráðbarði sf.. Áður á dagskrá skipulags- og umhverfisráðs 2. febrúar 2017, þar sem eftirfarandi skilyrði var sett: Leggja skal fram endanlegar teikningar af innra skipulagi eigi síðar en 1. september 2017.

Byggingarfulltrúi samþykktir byggingaráformin með áðurnefndu skilyrði.

2.        Gröf I, hesthús og reiðskemma.

Erindi nr. 1605081.  Innlagðar breyttar teikningar þann 20.2.2017, uppfærðar 12.2.2017 eftir Vigfús Halldórsson, kt. 100760-5849, af nýju hesthúsi, reiðskemmu og breytingu á hlöðu í hesthús. Áður á dagskrá afgreiðslufundar byggingarfulltrúa 23.2.2017.

Byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin með fyrirvara um smávægilegar lagfæringar á hönnunargögnum.

 

 

Fundi slitið – kl. 10:20

 

_________________________________               _________________________________

Pétur Ragnar Arnarsson                               Ólafur Jakobsson

Var efnið á síðunni hjálplegt?