Skólaakstur, opnun tilboða

Skólaakstur, opnun tilboða öðrum fundargerðum haldinn þriðjudaginn 28. maí 2019 kl. 14:00 í fundarsal Ráðhússins.

Fundarmenn

Guðný Hrund Karlsdóttir 
Sigurður Þór Ágústsson 
Guðmundur Haukur Sigurðsson 
Kristinn Rúnar Víglundsson 
Magnús Sveinsson 

Starfsmenn

Sigurður Þór Ágústsson skólastjóri Grunnskóla Húnaþings vestra.
Guðný Hrund Karlsdóttir sveitarstjóri.

Fundargerð ritaði: Guðný Hrund Karlsdóttir

Þriðjudaginn 28. maí 2019 kl. 14:00 voru opnuð tilboð í skólaakstur árin 2019/2020 – 2022/2023 fyrir Grunnskóla Húnaþings vestra.

Mæting skv. undirskriftum.

Sigurður Þór Ágústsson skólastjóri og Guðný Hrund Karlsdóttir sveitarstjóri eru mætt f.h. Húnaþings vestra.

Eftirfarandi tilboð bárust:

1.  Ágúst Þorbjörnsson  kt. 280351-2539

Leið nr. 2.  1-10 farþegar 205 kr/km.  11-14 farþegar 245 kr/km, 15-19 farþegar 285 kr/km

Frávikstilboð í leið nr. 5. Fjöldi í skólabíl 1 – 8 230 kr/km, 9-14 farþegar 268 kr/km, 15-19 farþegar 308 kr/km.  Sjá greinargerð; telur að notast megi við 14 farþega bíl allt tímabilið með samkomulagi við foreldra á Lindarbergi

Leið nr. 5.  1 – 8 farþegar 300 kr/km, 9 – 16 farþegar 335 kr/km, 17-19 farþegar 365 kr/km

 

2.  Magnús Sveinsson kt. 250270-4029

Leið nr. 1, kr. 155 kr/km. Ef að 15. farþeginn bætist við þá bætast 25 kr/km við og 10 kr/km á hvern farþega eftir það.

 

3.  Tryggvi Rúnar Hauksson kt. 050471-4039

Leið nr. 6. 254 kr/km m.v. 8 börn, taxti hækkar um 15 kr/km fyrir hvert barn umfram 8.

Athugasemdir tilboðshafa:  Ef um barn á leikskólaaldri er að ræða þá hækkar gjaldið um 15 kr/km fyrir hvert barn óháð fjölda grunnskólabarna sem eru í bílnum.

Leið nr. 4. 254 kr/km m.v. 10 börn, taxti hækkar um 15 kr/km fyrir hvert barn umfram 10.

Athugasemdir tilboðshafa:  Ef um barn á leikskólaaldri er að ræða þá hækkar gjaldið um 15 kr/km fyrir hvert barn óháð fjölda grunnskólabarna sem eru í bílnum.

 

4.  Dæli Víðidal ehf  kt. 420516-2820

Leið nr. 8. 206 kr/km.

 

5.  Gunnar Þorkelsson  kt. 290379-3939

Leið nr. 6.  230 kr/km m.v. allt að 6 nemendur.

Athugasemdir tilboðsgjafa:  Ef fjöldi grunnskólabarna fer yfir 6 þá leggjast 15 kr/km á hvert barn.

 

6.  G. Haukur slf.  kt. 600912-0540

Leið nr. 5.  210 kr/km.  Tilboðsgjafi áskilur sér rétt til að aka börnum frá Lindarbergi í annarri bifreið skv. samkomulagi þar um.

Athugasemdir tilboðsgjafa:  Tilboðsgjafi leggur áherslu á að nota vel búnar bifreiðar þar sem vel fer um börn einkum hvað varðar dempun og veghljóð.

 

7.  Þorsteinn B. Helgason  kt. 031161-5339

Leið nr. 3.  214,5 kr/km m.v. 1 – 6 börn, 7 – 10 börn 224,5 kr/km, 11- 15 börn 254,5 kr/km.

 

 

 

8.  Addi ehf. kt. 520483-0399

Leið nr. 2.  200 kr/km.  Hækkar um 20 kr/km á nemanda umfram 12 farþega .

Leið nr. 1.  143 kr/km.  Hækkar um 20 kr/km á nemanda umfram 14 farþega.

 

9.  Lag efh.  kt. 700693-2289.

Leið nr. 7.  152 kr/km m.v. allt að 5 nemendur.   Ef fjöldi barna fer yfir 5 þá bætast við 10 kr/km á hvert barn

Leið nr. 8.  155 kr/km m.v. allt að 6 börn.  Ef fjöldi barna fer yfir 6 þá bætast við 10 kr/km á hvert barn.

Leið nr. 6.  158 kr/km.

 

Engar athugasemdir voru gerðar.

Var efnið á síðunni hjálplegt?