Umsókn um skólavist utan lögheimils

Beiðni um skólavist í grunnskóla í sveitarfélagi utan lögheimilis nemanda
Hafi lögheimili nemanda verið flutt í annað sveitarfélag eftir að skólaár hefst og óskað er eftir áframhaldandi skólavist í viðkomandi skóla, þarf
ekki að senda inn beiðni fyrir það skólaár. Ef óskað er eftir áframhaldandi skólavist þarf að sækja um fyrir 15. apríl vegna næsta skólaárs

T.d skólaárið 2022-2023

Nauðsynlegt er að báðir foreldrar (forráðamenn) staðfesti beiðnina með sérstökum tölvupósti nema þar sem foreldri fer eitt með forsjá. Staðfesting sendist á netfangið siggi@hunathing.is. Afgreiðsla umsóknar hefst ekki fyrr en staðfesting hefur borist.

Var efnið á síðunni hjálplegt?