Vortónleikar Tónlistarskóla Húnaþings vestra

Vorpróf og vortónleikar

Vorpróf í umsjón hvers kennara verða auglýst nánar síðar.

Sýnishorn á námi leikskólanemenda verða í leikskólanum Ásgarði þann 16.maí,

Mun það verða auglýst nánar síðar.

Þrennir vortónleikar og afhending prófskírteina verða laugardaginn 19.maí í Hvammstangakirkju

Fyrstu tónleikar eru kl 13.00, og síðan verða tónleikar kl.14,30 og þriðju tónleikarnir kl.16.00. Þetta er síðasti kennsludagur á vorönn 2018.

Starfsfólk Tónlistarskóla Húnaþings vestra óskar nemendum sínum og öðrum íbúum Húnaþings vestra gleðilegs sumars með þökk fyrir veturinn.

Var efnið á síðunni hjálplegt?