Tónleikar með Rokkkórnum

Tónleikar í félagsheimilinu á Hvammstanga 19.nóvember kl. 21:00.
Blandaður kór Húnvetninga á öllum aldri taka vel valin rokk- & popplög. 
Lagavalið er mjög fjölbreytt og spannar yfir 32 ára tímabil tónlistarsögunnar.
Undirspil verður í höndum fimm manna hljómsveitar og munu meðlimir kórsins sjá um einsöng.
Takið kvöldið frá - nánar auglýst síðar.
 

Tengill á viðburð

Var efnið á síðunni hjálplegt?