Þorrablót í Víðihlíð

Haldið verður þorrablót í Víðihlíð að kvöldi Kyndilmessu, laugardagskvöldið 2. febrúar 2019

Blótið hefst kl 20:30 en húsið opnar kl 20:00.,

Miða þarf að panta í síðasta lagi sunnudagskvöldið 27. Janúar hjá Sigríði, s: : 8472684 eða Evu, s: 8461810. Miðaverð kr: 6500

Ekki verður posi á staðnum og aldurstakmark er 16 ár

Hlökkum til að sjá ykkur.

Tengill á viðburð

Var efnið á síðunni hjálplegt?