Sveitarstjórnarfundur

314. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn þriðjudaginn 11. júní 2019 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins. 

Dagskrá:

 1. Kosning í byggðarráð Húnaþings vestra
 2. Byggðarráð
  Fundargerðir 1002. og 1003. fundar frá 31. maí og 5. júní sl. 
 3. Félagsmálaráð
  Fundargerð 203. fundar frá 29. maí sl.
 4. Fræðsluráð
  Fundargerð 200. fundar frá 29. maí sl.
 5. Skipulags- og umhverfisráðs
  Fundargerð 310. fundar frá 6. júní sl.
 6. Veituráð
  Fundargerð 10. fundar frá 28. maí sl.
 7. Ungmennaráð
  Fundargerð 55. fundar frá 16. maí sl.
 8. Erindisbréf byggðarráðs, veituráðs, félagsmálaráðs, fræðsluráðs, landbúnaðarráðs, skipulags- og umhverfisráð og ungmennaráðs.
 9. Viðauki 2
  Lagður fram viðauki við fjárhagsáætlun 2019
 10. Úthlutun úr Atvinnu- og nýsköpunarsjóði
 11. Ráðningasamningur sveitarstjóra
 12. Sumarleyfi sveitarstjórnar
 13. Skýrsla sveitarstjóra

Hvammstangi 7. júní 2019
Guðný Hrund Karlsdóttir, sveitarstjóri.

Var efnið á síðunni hjálplegt?