Söngvarakeppni Húnaþings vestra

Menningarfélag Húnaþings vestra mun standa fyrir Söngvarakeppni Húnaþings vestra laugardagskvöldið 8. júní 2019. 

Hljómsveitin Albatross mun leika fyrir dansi að lokinni keppni. 

Nánari upplýsingar um viðburðinn 
(líkt og þema, verð, verðlaun, nánari tímasetningu og aldurstakmark) verða kunngerðar þegar nær dregur.

Var efnið á síðunni hjálplegt?