Söngvarakeppni Grunnskóla Húnaþings vestra

Söngvarakeppni Grunnskóla Húnaþings vestra verður haldin fimmtudaginn 25. janúar 2018.

 

Sérstök verðlaun verða fyrir frumlegasta atriðið í hvorum flokk (dæmt fyrir búninga, skemmtun, spaug og spé)

 Nemendur í 4. - 10. bekk geta tekið þátt.  Aðeins er keppt í hvorum flokki ef atriði eru 3 eða fleiri. 

Sjá tengil á viðburð hér

Var efnið á síðunni hjálplegt?