Sæhjarta (á íslensku)

"Ég fer niður að strönd í von um að ég sjá hana. Mér var sagt að ef maður sæi Undine á ströndinni þá yrði maður enn saklausari. Ég píri augun út í saltan vindinn uns mér svíður svo að ég get ekki haldið þeim opnum lengur. Ég sé hana ekki, né Undine."

Dularfull kona á drungalegri strönd. Hún er rekald á ströndinni og úrhark samfélagsins.

Verðlaunaleikhúsið Handbendi Brúðuleikhús kynnir þessa nýju, einleiknu og einstöku brúðulistasýningu fyrir fullorðna. Hennar margslungna furðusaga er sögð með heillandi blöndu brúðuleiks og hefðbundins leikhúss.

Sæhjarta endurskapar og endurvekur gömlu sagnirnar um urturnar sem komu á land og fóru úr selshamnum til að búa og elska meðal manna.

Handrit og leikur: Greta Clough

Leikstjórn: Sigurður Líndal Þórisson

Tónlist og hljóðmynd: Júlíus Aðalsteinn Róbertsson

Leikmynd og lýsing: Egill Ingibergsson

Miðar: 3000

Sæhjarta er stutt af launasjóði sviðslistamanna og sviðslistasjóði

Fleiri dagsetningar:

14.19.27. feb - Tjarnarbíó, Reykjavik - kl. 20.00

Not suitable for children under 16 years of age. Contains scenes and descriptions of sex, violence, and nudity.

Tengill á viðburð

Var efnið á síðunni hjálplegt?