Réttað í Valdarásrétt

Göngur hefjast á Viðidalstunguheiði mánudaginn 2. september. Verður hafist handa við að draga sauðfé sem kemur niður í Valdarásrétt í dilka föstudaginn 6. september kl. 09:00

Var efnið á síðunni hjálplegt?