Páskabingó í Víðihlíð.

Hið árlega Páskabingó Kvenfélagsins Freyju í Víðidal verður haldið laugardaginn fyrir Páska 20. apríl Kl: 14 í Félagsheimilinu Víðihlíð.

Margt góðra vinninga - 800 krónur spjaldið. 

Verið velkomin.

Var efnið á síðunni hjálplegt?