Opna íþróttamót Þyts 2018

Opna íþróttamót Þyts verður haldið á Kirkjuhvammsvelli dagana 11. - 12. ágúst 2018.


Hér fyrir neðan má sjá dagskrá íþróttamótsins, ráslistar koma inn í dag eða á morgun. Minnum á farandbikarana, koma með þá í dómskúrinn fyrir úrslitin á sunnudag. Einnig þarf að greiða skráningargjöld fyrir mót til að eiga keppnisrétt á mótinu. 
 
Laugardagur 10:00 
Fjórgangur 1 flokkur 
Fjórgangur unglingaflokkur
Fjórgangur ungmennaflokkur
Fjórgangur börn 
Fjórgangur 2 flokkur
Fimmgangur 1 flokkur 

Hádegishlé

100 m skeið 
Tölt 1 flokkur 
Tölt unglingar
Tölt ungmennaflokkur
Tölt börn
Tölt 2 flokkur 


Sunnudagur 

ÚRSLIT hefjast kl 10:00
Fjórgangur 1 flokkur
Fjórgangur unglingaflokkur
Fjórgangur ungmennaflokkur
Fjórgangur börn
Fjórgangur 2 flokkur 
Fimmgangur 1 flokkur
  
Hádegishlé 

Pollaflokkur 
ÚRSLIT :
Tölt 1 flokkur 
Tölt unglingaflokkur
Tölt ungmennaflokkur
Tölt börn 
Tölt 2 flokkur 
Gæðingaskeið 
 
Mótanefnd
 
Var efnið á síðunni hjálplegt?