Norræna skólahlaupið

Norræna skólahlaupið verður að þessu sinni miðvikudaginn 13. september nk. í Grunnskóla Húnaþings vestra

Vegalengdir eru 2,5, 5 og 10 km.  

Ræst er á mismunandi tímum eftir aldri, uppá ás.  

 Nánari upplýsingar verða birtar á heimasíðu grunnskólans þegar nær dregur https://grunnskoli.hunathing.is/is 

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?