Móttaka flóttafólks í Húnaþingi vestra

Ágætu íbúar í Húnaþingi vestra.

Nýir íbúar frá Sýrlandi verða boðnir velkomnir í Húnaþing vestra í Félagsheimilinu á Hvammstanga sunnudaginn 19. maí frá kl. 17:00- 18:00.
 
Íbúar eru hvattir til að koma og bjóða þá velkomna.
Boðið verður upp á kaffisopa.
 
Ávarp og tónlistaratriði.
 
Sveitarstjóri
Var efnið á síðunni hjálplegt?