Menning og saga Sýrlands

Menning og saga Sýrlands!
Vegna móttöku flóttafólks frá Sýrlandi býður Rauði krossinn til opins fundar um menningu, sögu landsins og átökin þar undanfarin ár.
Guðrún Margrét Guðmundsdóttir mannfræðingur og menningarmiðlari segir frá.

Fundurinn verður þriðjudaginn 19. mars, kl. 17.00 í Safnaðarheilmilinu, Hvammstanga.
Kaffi og með´í.
Allir velkomnir!

Rauði krossinn í Húnavatnssýslum


Var efnið á síðunni hjálplegt?