Lýðheilsa og áhrifavaldar í Húnaþingi-Vestra

Fyrirlestur um andlegan styrk og næringu.

Ungmennasamband vestur Húnvetninga býður áhugasömum til fyrirlesturs um lýðheilsu í Íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga föstudaginn 17. janúar klukkan 18:00
Fyrirlesturinn er opinn öllum að kostnaðarlausu og er styrktur af Ungmennafélagi Íslands, Rannís og sveitarfélaginu Húnaþingi vestra.
 
Var efnið á síðunni hjálplegt?