Kvennareið 2019

Miðfjörður og Víðidalur ætla að sameinast um kvennareið ársins. Farið verður um hinn fagra Víðidal að þessu sinni. Einfalt og skemmtilegt er mottó kvöldsins og áherslan á ljúfa drykki og léttar veitingar Aldurstakmark er 18 ára.

Nánari upplýsingar birtast hér á næstu dögum, endilega merkið við ef þið viljið mæta til að hægt sé að halda áfram með skipulagið.

Hlökkum til að fara í skemmtilegan kvöld reiðtúr með ykkur.

Kveðja
Sjálfskipaða nefndin.

Tengill á viðburð

Var efnið á síðunni hjálplegt?