Kvennareið 2017

Kvennareiðin 2017 

Frábæra fræga fólk, nú er komið að því. Laugardaginn 19. ágúst höldum við kvennareið í Vesturhópi. Mæting kl. 14:00 í malarkrúsirnar norðan við afleggjarann að Böðvarshólum.

Áhugaverð reiðleið verður farin og endum við í reiðskemmunni í Böðvarshólum

Þemað í ár er: Frægt fólk.

Verð á konu 3500 kr.

Greiðist við mætingu

Skráning fyrir þriðjudaginn 15. ágúst hjá Kötu 845-0773 og Rögnu 866-3283/451-2697

Tengill á viðburð

Var efnið á síðunni hjálplegt?