KK á Hvammstanga

ARG viðburðir kynna með stolti:

✨KK á Hvammstanga✨

Fimmtudagskvöldið 16. júlí ætlar meistari KK að troða upp á hinum margrómaða staða Sjávarborg.

Í 30 ár hefur KK verið í framvarðarsveit íslenskra tónlistarmanna og samið hvern smellinn á fætur öðrum.

Tónleikarnir eru hluti að litlum norðurlandstúr sem KK fer þessa helgina.

Tengill á viðburð

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?