Íslandsmót í blaki á Hvammstanga 2018 - 4. deild

Fyrsta helgarmót í 4.deild kvenna blakveturinn 2018-2019 mun fara fram í íþróttahúsinu á Hvammstanga 13.-14. október. Spilað verður á tveimur völlum og eftir leiki geta keppendur skellt sér í kalt kar eða heita potta sem tilheyra sundlauginni.
Nánari upplýsingar um viðburðinn munu birtast hér jafnt og þétt í aðdraganda mótsins, s.s upplýsingar um gistingu fyrir keppendur og dagsskrá móts fyrir áhorfendur.

Verið velkomin á Hvammstanga.

Sjá tengil á viðburð hér

Var efnið á síðunni hjálplegt?