Harmonikkuhátíð á Laugarbakka Miðfirði

Verið velkomin á Harmonikkuhátíð fjölskyldunnar í félagsheimilinu Ásbyrgi,

Laugarbakka Miðfirði sem haldin verður 15. – 17. júní 2018

Dansað verður föstudags- og laugardagskvöld kl. 21:00 – 01:00

Föstudagskvöld: Nikkólína.

Laugardagskvöld: Hljómsveit Sveins Sigurjónssonar.

Skemmtidagskrá, happdrætti og kaffihlaðborð á laugardeginum frá kl. 14:00

Gott svæði fyrir fellihýsi, húsbíla, tjaldvagna og tjöld.

 Aðgangseyrir yfir helgina kr. 6.000

 

Harmonikkufélagið Nikkólína  og

Harmonikkuunnendur í Húnavatnssýslum

Var efnið á síðunni hjálplegt?