Fyrirlestur "jólin og streita"

Í tilefni þess að Sálfræðisetrið hefur opnað útibú á Hvammstanga

ætlar Sofia B. Krantz, sálfræðingur, að bjóða upp á fræðslufyrirlestur um

 

JÓLIN OG STREITU

 

í safnaðarheimilinu  við  Hvammstangakirkju þriðjud. 12/12 kl. 17:00-18:00.

 

Allir velkomnir og  aðgangur er ókeypis.

 

Sofia B. Krantz

Safnaðarheimili Hvammtangakirkju. 

Var efnið á síðunni hjálplegt?