12. janúar kl. 14:00-23:59
Viðburðir
Safnaðarheimili Melstað
Félagsvist Kvennabands heldur áfram sunnudaginn 12. janúar 2025 kl. 14 í safnaðarheimili á Melstað.
Spaldið kostar 2.000 kr, kaffi og meðlæti innifalið. Allur ágóði fer í góð málefni í heimabyggð.
Öll hjartanlega velkomin!
Kvennabandið og kvenfélagið Iðja