Dælismótið 2017

Þá er komið að því Heimsmeistaramótið í Víðidalnum.
Þetta er 3. árið sem við höldum Dælis mótið !
Takið daginn frá !!
Liðin sem mæta til leiks eru Lækjamót, Gauksmýri, Bessastaðir, Dæli, Grafarkot og eitt til viðbótar.
nánar auglýst síðar.

Tengill á viðburð

Var efnið á síðunni hjálplegt?