Dælis mótið

Dælis mótið verður haldið Föstudagskvöldið 23. Ágúst.
Davíð Hannsen mun sjá um Hlaðborðið um kvöldið 3500 á mann.
Eftir mat og mót mun Hrafnhildur ýr og strákranir úr Kókos halda uppi stuðinu

Var efnið á síðunni hjálplegt?