Átakið syndum í fullum gangi

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. til 30. nóvember 2022.

Sundlaugin á Hvammstanga hefur skráð sig til leiks og allt sem þú þarft að gera er:

  • Mæta
  • Synda
  • Skrá nafn og vegalengd á blað í afgreiðslunni í íþróttamiðstöðinni
Var efnið á síðunni hjálplegt?