Tilkynning frá Íþróttamiðstöð

Tilkynning frá Íþróttamiðstöð

Meistarakeppni Blaksambands Íslands í karla og kvenna flokki fer fram í Íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga sunnudaginn 15. september nk.

Af þeirri ástæðu verður lokað í sund, potta og búningsklefa frá klukkan 13:00 þennan dag en þrektækjasalurinn verður opinn.

 

Íþrótta-og tómstundafulltrúi.

Var efnið á síðunni hjálplegt?