Starfsmaður óskast í stuðning

Starfsmaður óskast í stuðning

Fjölskyldusvið Húnaþings vestra óskar eftir starfsmanni í sértækt stuðningsúrræði, allt að 80% starf, samkvæmt samkomulagi.

Um er að ræða tímabundið starf og viðkomandi þarf að geta byrjað sem fyrst.

Frekari upplýsingar veitir sviðsstjóri fjölskyldusviðs, siggi@hunathing.is eða í síma 455-2400.

Var efnið á síðunni hjálplegt?