Tilkynningar og fréttir

Nýtt starf tengslafulltrúa laust til umsóknar

Nýtt starf tengslafulltrúa laust til umsóknar

Umsóknarfrestur framlengdur til 3. apríl.
readMoreNews
Úr vettvangsheimsók að Hvítserk í liðinni viku.

Dagbók sveitarstjóra

Nýjasta dagbókarfærsla sveitarstjóra er komin á vefinn. Fer sveitarstjóri að vanda yfir helstu verkefni liðinnar viku. Dagbókin er aðgengileg hér.
readMoreNews

Páskar í Húnaþingi vestra

Viðburðir og opnunartímar
readMoreNews
Við Sigríðarstaðaós. Mynd: Markaðsstofa Norðurlands.

Val á slagorði sem fangar kjarna samfélagsins í Húnaþingi vestra

Á haustdögum 2023 var framkvæmd íbúakönnun á vegum Háskólans á Bifröst. Í könnuninni var fólk m.a. beðið um að koma með hugmynd að slagorði fyrir Húnaþing vestra sem lýsti kjarna samfélagsins og hægt væri að nota í kynningarskyni. Nokkrar tillögur bárust og hafa nú verið valdar fimm sem íbúar eru be…
readMoreNews
Húsnæði Póstsins á Hvammstanga.

Bókun byggðarráðs vegna fyrirhugaðra breytinga á póstafgreiðslu

Á 1209. fundi sínum sem fram fór þann 25. mars 2024 fjallaði byggðarráð um þær breytingar sem Íslandspóstur hefur boðað á póstafgreiðslu í Húnaþingi vestra.  Leggst ráðið alfarið gegn fyrirhuguðum breytingum. Byggðastofnun sem fer með umsjón póstmála hafði óskað eftir umsögn sveitarfélagsins um máli…
readMoreNews
Refa- og minkaeyðing

Refa- og minkaeyðing

Húnaþing vestra óskar eftir að ráða aðila til refa- og minkaeyðingar í sveitarfélaginu til næstu þriggja ára. Veiðisvæðin eru sex og skiptast með eftirfarandi hætti: Svæði I – Hrútafjörður austur - fyrrum Staðarhreppur – austur að Vesturá og Miðfjarðará, niður að hringvegi (vegnr. 1). Svæði II –…
readMoreNews
Sorphirða í þéttbýli - moka frá tunnum.

Sorphirða í þéttbýli - moka frá tunnum.

Á morgun þriðjudag 26. mars er áætluð sorphirða á Hvammstanga og Laugarbakka. Íbúar eru vinsamlega beðnir um um moka snjó frá sorp- og endurvinnslutunnum og hafa aðgengi að götu þannig að hægt sé að draga tunnurnar þangað. Sorphirða fer ekki fram þar sem aðgengið er ekki í lagi. Umhverfissvið …
readMoreNews
Úr uppfærslu leikflokksins, Himinn og jörð. (Mynd: Leikflokkur Húnaþings vestra)

Framúrskarandi verkefni á sviði menningar 2023

Leikflokkur Húnaþings vestra
readMoreNews
Frá fyrsta fundi um verkefnið sem haldinn var á Blönduósi 20. mars 2024.

Öruggara Norðurland vestra

Samstarf aðila á Nlv. um að vinna gegn ofbeldi, öðrum afbrotum og bæta þjónustu fyrir jaðarsetta hópa.
readMoreNews
Söfnun á rúlluplasti í Húnaþingi vestra í mars og apríl 2024

Söfnun á rúlluplasti í Húnaþingi vestra í mars og apríl 2024

Áætlað er að söfnun rúlluplasts fari fram dagana 25.- 27. mars og dagana 2.-5. apríl og áætlað er að byrja plastsöfnun í gamla Bæjarhreppi. Þeir bændur sem vilja EKKI láta taka hjá sér rúlluplast tilkynni það til skrifstofu Húnaþings vestra í síma 455-2400, eða á netfangið: skrifstofa@hunathing.is,…
readMoreNews